top of page
Hvað er málþóf?
Málþóf er þegar þingmenn tefja framgang máls með því að tala lengi og oft í pontu, í þeim tilgangi að koma í veg fyrir að frumvarp verði afgreitt. Nú stendur yfir málþóf á Alþingi vegna frumvarps um leiðréttingu veiðigjalda, þar sem minnihlutinn (Sjálfstæðisflokkurinn, Miðflokkurinn og Framsóknarflokkurinn) hefur haldið uppi langri og stöðugri umræðu til að hindra samþykkt þess.
1866
Ræður um þetta frumvarp
142
Klukkutímum eytt í að "ræða" þetta
332.177.000 kr
Kostnaður við að reka Alþingi á meðan málþófið hefur staðið yfir
Núverandi staða
Lengstu málþóf Íslandssögunnar
Yfirstandandi málþóf gagnvart veiðigjaldafrumvarpinu er þegar orðið það annað lengsta í sögu Alþingis.
Þriðji orkupakkinn - 2019 - 147 klst
Veiðigjaldafrumvarpið - 2025 - 142 klst
IceSave - 2010 - 135 klst
EES samningurinn - 1993 - 100 klst

130 ræður - 6,5 klst
Þórarinn Ingi Pétursson
Framsóknarflokkurinn

102 ræður - 5,7 klst
Ingibjörg Davíðsdóttir
Miðflokkurinn
Ræðukóngar Alþingis
Þingmenn minnihlutans hafa verið ötulir við að munda pontu Alþingis í annarri umræðu um veiðigjaldafrumvarpið, bæði í ræðum og andsvörum. En hverjir hafa talað oftast og lengst?

81 ræða - 5,5 klst
Jón Pétur Zimsen
Sjálfstæðisflokkurinn
_edited.jpg)
93 ræður - 5,1 klst
Njáll Trausti Friðbertsson
Sjálfstæðisflokkurinn
_edited.jpg)
101 ræða - 5 klst
Þorgrímur Sigmundsson
Miðflokkurinn
Deildu síðunni
bottom of page